Hvað gerum við?
Gluggagæinn er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á nýjum gluggum og hurðum en einnig bjóðum við upp á ísetningar. CE merktir timbur, timbur/ál gluggar og hurðar sem standast íslenskar kröfur.
Þú hefur samband og færð tilboð í glugga. Einnig bjóðum við upp á fría máltöku og þú færð í framhaldi tilboð með ísetningu.

